Meðferðir

BIOEFFECT Power andlitsmeðferð

Kröftug og áhrifarík meðferð þar sem notaðar eru hinar hreinu íslensku BIOEFFECT vörur ásamt: vatnsslípun, hljóðbylgjur, RF straum og kælimeðferð til að auka virkni varanna
Lesa Meira!

Örnálameðferð

Casmara Activator penninn er næsta kynslóð örnálameðferða og setur hann því í sérflokk hvað varðar virkni, nákvæmni, öryggi og árangur
Lesa Meira!

TOUCH SKIN

TOUCH SKIN er ný meðferð á Íslandi sem er hröð og áhrifarík leið til að glíma við óæskilega húð og húðgalla á andliti og líkama
Lesa Meira!

ÉPI-LAST varanleg háreyðing

ÉPI-LAST er byltingarkennd varanleg háreyðing með lífrænni ensím tækni fyrir allar húðgerðir og háraliti. Að halda húðinni sléttri og hárlausri getur tekið langan tíma og mikla fyrirhöfn
Lesa Meira!

Tannhvíttun

Bjart og fallegt bros gerir mikið fyrir útlitið! Langflestir hafa eitthvað sem þá langar til að bæta í útliti sínu og hvítari tennur er eitt af því sem trónir efst á þeim lista hjá mörgum
Lesa Meira!

Andlit

Falleg húð er alltaf í tísku, eins og segir í landi tækifæranna: “Beautiful skin is always in.”
Lesa Meira!

Augu

Margir vilja fá fastan lit í augnhár og/eða -brúnir. Við gætum þess alltaf að vera með nýjan festi til að tryggja hámarksárangur og endingu á litnum.
Lesa Meira!

Fætur

Þegar vel er hugsað um fætur líður okkur betur og það á jafnt við bæði konur og karla. Fótsnyrting er notalegt dekur sem veitir samstundis vellíðan fyrir fæturna og gaman að því hve karlmenn eru
Lesa Meira!

Hendur

Fallegar hendur eru mikil prýði og það verður sífellt algengara er að konur og karlar leiti til fagmanns til að fá handsnyrtingu. Við notum mjög góða, sérhannaða línu frá Alessandro
Lesa Meira!

Neglur – styrking og/eða lenging

Til að framlengja eða styrkja neglurnar notum við náttúrulegt efni sem nefnist Bio Sculpture frá Suður Afríku. Kosturinn við þetta gel er að það sveigist með nöglinni, styrkir hana og er alveg glært
Lesa Meira!

Háreyðing – vax

Vaxmeðferð telst líklega seint til dekurmeðferðar en við leggjum okkur fram við að gera hana sem notalegasta. Við erum snöggar að þessu og nuddum svæðið aðeins á eftir með efnum sem kæla
Lesa Meira!

Varanleg förðun – tattoo

Varanleg förðun er snilldarlausn til að líta betur út hvenær sem er dagsins eða sólarhringsins, ef því er að skipta. Þetta er leið sem margar konur kjósa. Með því að setja varanlegan lit í
Lesa Meira!

Förðun

Við bjóðum upp á förðun við öll tækifæri og notum vörur úr Smashbox förðunarlínunni sem er okkar aðal- og aðalsmerki. Létt förðun tekur um hálftíma og kvöldförðun með meiri skyggingu á
Lesa Meira!

Brúnka

Það er mikið ánægjuefni hve margir virðast orðnir meðvitaðir um skaðleg áhrif sólarinnar á húðina og hafa dregið verulega úr sólböðum og ljósabekkjanotkun. Staðreyndin er hins
Lesa Meira!

Göt í eyru

Hver man ekki eftir því þegar vinkonuhópurinn tók Sandy í yfirhalningu í myndinni Grease og partur af skvísulúkkinu fólst í því að fá göt í eyrun. Þótt liðin séu þrjátíu ár eru göt í
Lesa Meira!

Fyrir karlmenn

Það bætast alltaf fleiri og fleiri kalmenn í hópinn hjá okkur sem er umhugað um útlit sitt. Við eigum það jú öll sameiginlegt að líða betur ef húðin er hrein og vel nærð, fæturnir sigglausir og neglurnar vel
Lesa Meira!