UM OKKUR

Það hefur oft verið sagt að stofan okkar sé lítil og kósý. Við erum mjög sáttar við það og leggjum metnað í að viðskiptavinir okkar upplifi hverja komu sem dekur. Ef viðskiptavinum líður vel hjá okkur þá er tilganginum náð. Við leggjum okkur fram við að héðan gangi þeir út endurnærðir á líkama og sál, svolítið ánægðari en þegar þeir komu, og hlakki til að koma aftur.

STARFSFÓLK

Erna Gísladóttir

Snyrtifræðimeistari - eigandi

Erna er snyrtifræðimeistari, eigandi stofunnar og naglafræðingur. Hún var í sveinsprófsnefnd í snyrtifræði árið 2006-2011.

    Alda Björg Karlsdóttir

    Snyrtifræðimeistari og yfirmaður stofunnar

      Alda er snyrtifræðimeistari, nagla- og förðunarfræðingur. Alda lauk meistaranámi 2008 og var í 4 ár í sveinsprófsnefnd.

      Lára Huld Ólafsdóttir

      Snyrtifræðimeistari

      Lára er snyrtifræðimeistari og útskrifaðist frá FB árið 2013, hún kom í hópinn okkar 2017.

        Aníta Lence

        Snyrtifræðimeistari

        Aníta útskrifaðist með hæstu einkunn af snyrtifræðibraut FB í maí 2019. Hún hefur verið í hópnum okkar síðan í september 2018.

          Hildur Ósk Kolbeins

          Snyrtifræðimeistari

          Hildur Ósk útskrifaðist sem snyrtifræðingur 2001 og meistari 2008.

            Halla Sunna Erlendsdóttir

            Snyrtifræðimeistari

            Halla Sunna útskrifaðist af snyrtifræðibraut FB og kom í hópinn okkar í desember 2018.  

              Cecilia Magnúsdóttir

              Snyrtifræðingur

              Cecilía kom í hópinn okkar vorið 2020.

                Marta Matejak

                Naglafræðingur og snyrtifræðinemi

                Marta útskrifaðist sem naglafræðingur í Póllandi 2013.

                  Sunna Lind Sigríðardóttir

                  Snyrtifræðingur

                    Kristín Þrastardóttir

                    Snyrtifræðinemi

                      Ágústa Rós Róbertsdóttir

                      Snyrtifræðinemi