Ný og áhrifaríkari tannhvíttunarmeðferð

Á Professional Beauty sýningunni í London kynntumst við nýju tannhvíttunarefni sem við erum farnar að bjóða á stofunni. Meðferðin tekur 30 mínútur og lýsir tennurnar um 4-6 birtustig og stundum meira. Hér er hægt er að fræðast nánar um meðferðina https://snyrtistofangardatorgi.is/tannhvittun/