Gurrý Jónsdóttur fékk viðkurkenningu fyrir afburðaárangur á sveinsprófi

Untitled 6825

Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík hélt Nýsveinahátíð sína í tólfta sinn laugardaginn 3. febrúar. Við erum afskaplega stolt af Gurrý Jónsdóttur sem fékk viðkurkenningu fyrir afburðaárangur á sveinsprófi. Erna Gísladóttir meistarinn hennar fékk einnig viðurkenningu fyrir þjálfun og leiðsögn og er það í þriðja skipti sem Erna fær þessa viðurkenningu fyrir nema á Snyrtistofunni Garðatorgi.