Það hefur oft verið sagt að stofan okkar sé lítil og kósý. Við erum mjög sáttar við það og leggjum metnað í að viðskiptavinir okkar upplifi hverja komu sem dekur. Ef viðskiptavinum líður vel hjá okkur, um leið og þeir fá viðeigandi meðferð, er tilganginum náð. Við leggjum okkur fram við að héðan gangi þeir út endurnærðir á líkama og sál, svolítið ánægðari en þegar þeir komu, og hlakki til að koma aftur.
VELKOMIN
GJAFAKORT / NETVERSLUN
Gjafakort – Gelneglur með framlengingu
12.500 kr.Gjafakort – Intraceuticals súrefnismeðferð
24.600 kr.
Ný og áhrifaríkari tannhvíttunarmeðferð
Á Professional Beauty sýningunni í London kynntumst við nýju tannhvíttunarefni sem við erum farnar að bjóða...
Lesa Meira!