VELKOMIN

Það hefur oft verið sagt að stofan okkar sé lítil og kósý. Við erum mjög sáttar við það og leggjum metnað í að viðskiptavinir okkar upplifi hverja komu sem dekur. Ef viðskiptavinum líður vel hjá okkur, um leið og þeir fá viðeigandi meðferð, er tilganginum náð. Við leggjum okkur fram við að héðan gangi þeir út endurnærðir á líkama og sál, svolítið ánægðari en þegar þeir komu, og hlakki til að koma aftur.

Ný og áhrifarík andlitsmeðferð

BIOEFFECT Power andlitsmeðferð er 60 eða 90 mín. andlitsmeðferð þar sem einungis eru notaðar hinar hreinu íslensku BIOEFFECT vörur. Meðferðin hentar öllum húðgerðum og kynjum og þá sérstaklega þroskaðri húð eða sem fyrirbyggjandi meðferð. Nýja EGF Power Serumið er í aðalhlutverki í meðferðinni en þessi nýja formúla styrkir ysta varnarlag húðar, jafnar húðlit og...
Lesa Meira!

STARFSFÓLK

untitled-601
Erna Gísladóttir

Snyrtifræðimeistari - eigandi

  Bleik_4
  Aníta Lence

  Snyrtifræðimeistari

   untitled--41
   Lára Huld Ólafsdóttir

   Snyrtifræðimeistari

    rh_object-7516
    Halla Sunna Erlendsdóttir

    Snyrtifræðimeistari

     untitled-2
     Hildur Ósk Kolbeins

     Snyrtifræðimeistari

      a?gu?sta_bleik2
      Ágústa Rós Róbertsdóttir

      Snyrtifræðinemi

       unnamed-5
       Cecilia Magnúsdóttir

       Snyrtifræðingur

        erla_bla
        Erla Ósk Ingvarsdóttir

        Snyrtifræðinemi

         amanda_bleik
         Amanda Eir Indriðadóttir

         Snyrtifræðinemi

          bleik
          María Nguyen

          Naglafræðingur

           FRÉTTIR

           • Friðrika Hjördís Geirsdóttir – Rikka

            Ég hlakka alltaf til að koma á Snyrtistofuna á Garðatorgi þar sem ég fæ hlýjar og dásamlegar móttökur. Ég er ein af þeim sem steinsofna alltaf í meðferðum og verð þar af leiðandi endurnærð eftir hverja heimsókn.

           • Helga Árnadóttir

            Það sem er alveg einstakt við Snyrtistofuna Garðatorgi er hinn mikli metnaður hvað varðar aðstöðu og fagmennsku. Það skiptir engu máli hver veitir þjónustuna, hún er alltaf óaðfinnanleg. Svo er líka eitthvað svo hlýlegt og gott að koma og vel tekið á móti manni.