Magn
Hydradermie meðferðin er sú vinsælasta, ekki bara á stofunni okkar, heldur um heim allan. Þetta er mjög árangursrík djúphreinsi- og rakameðferð fyrir andlit, háls, bringu og húðina umhverfis augun.
Meðferðin hentar öllum aldurshópum því við notum mismunandi gel eftir þörfum hvers og eins.
Meðferðin gerir eftirfarandi:
Meðferðin tekur um 90 mínútur.