Smashbox

Untitled 1

Smashbox er merki sem fæðist í ljósmyndastúdíói í L.A
Allar vörur Smashbox fæðast, eru prófaðar og myndaðar í Smashbox ljósmynda verum.
Smashbox er einna frægast fyrir Primerana sína, sem hannaðir eru af ljósmyndara og förðunarfræðingi, tilgangurinn að farðinn og förðunin haldist betur á og haldi frískleika sínum.
Við erum með mikið úrval af vörum og tilgangurinn er að vera “camera ready” alltaf!

Heimasíða Smashbox er: www.smashbox.com