Magn
Fyrsti farðagrunnur sem gerður er úr léttri olíu. Inniheldur 15 kjarnaolíu blöndu sem smígur hratt inn í húðina og þornar fljótt. Gefur húðinni fullkomna áferð og tilbúna fyrir hvaða farða sem er. Mýkir yfirborð húðarinnar og dregur úr fínum línum. Notist kvölds og morgna og auktu raka stig húðarinnar á aðeins 4 vikum.
Fyrsti farðagrunnurinn sem er gerður úr léttri olíu. Inniheldur 15 kjarnaolíublöndur sem smíga hrat inn í húðina og þorna fljótt.
Berið á hreina húð á undan farða, notist einan og sér eða yfir farða.
Opið 9.00 - 18.00 á virkum dögum
og 10.00 - 14.00 á laugardögum
Garðatorgi 7, 210 Garðabær