UM OKKUR

Það hefur oft verið sagt að stofan okkar sé lítil og kósý. Við erum mjög sáttar við það og leggjum metnað í að viðskiptavinir okkar upplifi hverja komu sem dekur. Ef viðskiptavinum líður vel hjá okkur þá er tilganginum náð. Við leggjum okkur fram við að héðan gangi þeir út endurnærðir á líkama og sál, svolítið ánægðari en þegar þeir komu, og hlakki til að koma aftur.

STARFSFÓLK

Untitled 601
Erna Gísladóttir

Snyrtifræðimeistari - eigandi

    Unnur Bleik
    Unnur Ósk Rúnarsdóttir

    Naglafræðingur - eigandi

      Rh object 7516
      Halla Sunna Erlendsdóttir

      Snyrtifræðimeistari

        Bleik 4
        Aníta Lence

        Snyrtifræðimeistari

          Dama1 bleik
          Halldóra Stefánsdóttir

          Snyrtifræðimeistari

            Rh object 2561
            Marta Matejak

            Snyrtifræðingur/naglafræðingur

              A?gu?sta bla
              Ágústa Rós Róbertsdóttir

              Snyrtifræðingur

                Amanda bleik
                Amanda Eir Indriðadóttir

                Snyrtifræðingur

                  Dama2 bla
                  Anna Nga Huyen

                  Naglafræðingur/augnháralengingar

                    Screenshot 2023 10 11 at 20.28.21
                    María Nguyen

                    Naglafræðingur

                      Blar
                      Karlólína Sigurðardóttir

                      Snyrtifræðinemi