Gjafakort á snyrtistofu er góð lausn sem hentar við ólík tækifæri. Margir eiga orðið allt í dag en njóta þess að fara á snyrtistofu og láta dekra við sig góða stund. Þú ákveður upphæðina og í sameiningu finnum við meðferð sem hentar best þeim sem fær gjafakortið.

Við getum sent gjafakortið til þín eða þú kíkt við hjá okkur.

Komum fólkinu okkar á óvart með gjafakorti – þetta er gjöf sem klikkar aldrei.